Banner
Forsíða Vörur Barnahornið
Barnagleraugu Print

Sjónlínan leggur metnað sinn í vandaðar umgjarðir fyrir börn. Öll barnagleraugun eru frá viðurkenndum framleiðendum með mikla reynslu í smíði gleraugna fyrir börn. Sjónfræðingur okkar velur gler og umgjarðir sem henta hverjum aldri og foreldrar eru hvattir til að koma reglulega með gleraugun í endurstillingu og viðhald.

Öllum barnagleraugum fylgir 3 ára ábyrgð, sjá nánar í kaflanum ábyrgðarskilmálar.

 


 

 
Rodenstock
Face à Face
l.a. Eyeworks
IC! Berlin
J.F. Rey
Kunoquist
Porsche Design