Banner
Forsíða Þjónusta Viðgerðir og viðhald
Viðgerðir og viðhald Print

Verkstæði

Á verkstæðinu okkar eru allar viðgerðir í höndum sjóntækjafræðings með mikla reynslu í gleraugnaviðgerðum. Notast er við besta tækjabúnað sem völ er á hverju sinni og fagmennskan er í fyrirrúmi. Viðgerðir á notuðum gleraugum geta mistekist vegna málmþreytu eða annara veikleika sem hafa orðið til við notkun. Viðskiptavinum er gerð grein fyrir þeirri áhættu sem felst í viðgerð áður en tekið er við gleraugum í viðgerð.

Viðskiptavinurinn fær kostnaðaráætlun og ef hún breytist er haft samband við hann símleiðis áður en haldið er áfram með viðgerð.

EF ÞÚ ERT ÁNÆGÐ/ÁNÆGÐUR MEÐ VÖRUR OKKAR OG ÞJÓNUSTU, SEGÐU ÞÁ VINUM ÞÍNUM FRÁ ÞVÍ. EF EKKI, SEGÐU ÞÁ OKKUR FRÁ ÞVÍ.

 
Rodenstock
Face à Face
l.a. Eyeworks
IC! Berlin
J.F. Rey
Kunoquist
Porsche Design