Banner
Forsíða Fyrirtækið Starfsmenn
Starfsfólk Sjónlínunnar Print

Kristín Dóra Sigurjónsdóttir, sjónfræðingur

Kristín Dóra er eigandi og framkvæmdastjóri Sjónlínunnar ehf. Hún hefur starfað í grein sinni frá árinu 1991 bæði í Þýskalandi og á Íslandi. Hún lærði sjóntækjafræði í München í Þýskalandi og útskrifaðist þar árið 1994. Ári síðar fékk hún starfsleyfi á Íslandi frá Heilbrigðisráðuneytinu og leyfi til sjónmælinga árið 2005 um leið og lögum um sjónmælingar var breytt á Íslandi.

Pétur Óskarsson, rekstrarhagfræðingur

Pétur Óskarsson er annar eigendi Sjónlínunnar. Á hans könnu eru markaðsmál, fjármáli, innflutningur og fleira sem til fellur.

 
Rodenstock
Face à Face
l.a. Eyeworks
IC! Berlin
J.F. Rey
Kunoquist
Porsche Design