Banner
Forsíða
Sólgleraugu eru okkar fag. Print

Vorið er sérstaklega ánægjulegur tími í miðbæ Hafnarfjarðar. Segja má að vorið byrji í miðbænum sem er bæði skjólsæll og snýr á móti suðri. Hér hjá okkur í Sjónlínunni er sólgleraugnatíminn hafinn. Margir eru að láta yfirfara og stilla sólgleraugun sín eða endurnýja fyrir sumarið.

Það eru ýmsar nýjungar komnar í hillurnar eins og t.d. Rodenstock IQ Colormatic þar sem nútímatækni er beitt til þess að útfæra gamla og góða hugmynd betur en nokkru sinni fyrr.

 
Rodenstock
Face à Face
l.a. Eyeworks
IC! Berlin
J.F. Rey
Kunoquist
Porsche Design