Banner
Forsíða
Nýr bæklingur Gæði-Þjónusta-Ábyrgð Print

Við þökkum fyrir frábærar viðtökur sem bæklingurinn okkar Gæði - Þjónusta - Ábyrgð hefur fengið. Við dreifðum honum í hús í Hafnarfirði og nágrenni á dögunum. Einhver smá biðlisti myndaðist í sjónmælingar eftir að bæklingurinn kom út en nú höfum við náð að vinna hann niður. Það borgar sig á öllum tímum að hringja og panta tíma í sjónmælingu hjá okkur, við viljum hafa nógan tíma þegar við gerum sjónmælingar.

 
Rodenstock
Face à Face
l.a. Eyeworks
IC! Berlin
J.F. Rey
Kunoquist
Porsche Design