Banner
Forsíða
Sjónlínan er 5 ára. Print

Kæru viðskiptavinir, við hjá Sjónlínunni erum 5 ára og ætlum að gera okkur glaðan dag laugardaginn 1. desember. Það verður líf og fjör á Strandgötunni, tónleikar í Hafnarborg, jólaþorpið opið og við með léttar veitingar, uppákomur og ótrúleg afmælistilboð frá okkar bestu samstarfsaðilum. 

Endilega kíkið við og skoðið nýjustu umgjarðirnar, látið laga og stilla  gleraugun ykkar og þiggið veitingar.

Okkar góði nágranni Fríða skartgripahönnuður er líka með 5 ára afmælisveislu þessa helgi og opið hjá báðum fyrirtækjum til kl. 18:00.

 
Rodenstock
Face à Face
l.a. Eyeworks
IC! Berlin
J.F. Rey
Kunoquist
Porsche Design